Lectionary Calendar
Saturday, January 3rd, 2026
the Second Saturday after Christmas
the Second Saturday after Christmas
video advertismenet
advertisement
advertisement
advertisement
Attention!
Tired of seeing ads while studying? Now you can enjoy an "Ads Free" version of the site for as little as 10¢ a day and support a great cause!
Click here to learn more!
Click here to learn more!
Read the Bible
Heilögum Biblíunni
Sálmarnir 114
1 Þegar Ísrael fór út af Egyptalandi, Jakobs ætt frá þjóðinni, er mælti á erlenda tungu,2 varð Júda helgidómur hans, Ísrael ríki hans.3 Hafið sá það og flýði, Jórdan hörfaði undan.4 Fjöllin hoppuðu sem hrútar, hæðirnar sem lömb.5 Hvað er þér, haf, er þú flýr, Jórdan, er þú hörfar undan,6 þér fjöll, er þér hoppið sem hrútar, þér hæðir sem lömb?7 Titra þú, jörð, fyrir augliti Drottins, fyrir augliti Jakobs Guðs,8 hans sem gjörir klettinn að vatnstjörn, tinnusteininn að vatnslind.