Lectionary Calendar
Sunday, February 23rd, 2025
the Seventh Sunday after Epiphany
the Seventh Sunday after Epiphany
There are 56 days til Easter!
advertisement
advertisement
advertisement
Attention!
Tired of seeing ads while studying? Now you can enjoy an "Ads Free" version of the site for as little as 10¢ a day and support a great cause!
Click here to learn more!
Click here to learn more!
Read the Bible
Heilögum Biblíunni
Sálmarnir 124
1 Helgigönguljóð. Eftir Davíð. Hefði það ekki verið Drottinn sem var með oss, - skal Ísrael segja -2 hefði það ekki verið Drottinn sem var með oss, þegar menn risu í móti oss,3 þá hefðu þeir gleypt oss lifandi, þegar reiði þeirra bálaðist upp í móti oss.4 Þá hefðu vötnin streymt yfir oss, elfur gengið yfir oss,5 þá hefðu gengið yfir oss hin beljandi vötn.
6 Lofaður sé Drottinn, er ekki gaf oss tönnum þeirra að bráð.7 Sál vor slapp burt eins og fugl úr snöru fuglarans. Brast snaran, burt sluppum vér.8 Hjálp vor er í nafni Drottins, skapara himins og jarðar.