Lectionary Calendar
Saturday, November 23rd, 2024
the Week of Proper 28 / Ordinary 33
Attention!
Take your personal ministry to the Next Level by helping StudyLight build churches and supporting pastors in Uganda.
Click here to join the effort!

Read the Bible

Heilögum Biblíunni

Fyrri kroníkubók 1

1 Adam, Set, Enos.2 Kenan, Mahalalel, Jared.3 Henok, Methúsala, Lamek.4 Nói, Sem, Kam og Jafet.5 Synir Jafets voru: Gómer, Magóg, Madaí, Javan, Túbal, Mesek og Tíras.6 Synir Gómers: Askenas, Rífat og Tógarma.7 Synir Javans: Elísa, Tarsis, Kittar og Ródanítar.8 Synir Kams: Kús, Mísraím, Pút og Kanaan.9 Synir Kúss: Seba, Havíla, Sabta, Raema og Sabteka. Og synir Raema: Séba og Dedan.10 Og Kús gat Nimrod. Hann tók að gjörast voldugur á jörðinni.11 Mísraím gat Lúdíta, Anamíta, Lehabíta, Naftúkíta,12 Patrúsíta, Kaslúkíta (þaðan eru komnir Filistar) og Kaftóríta.13 Kanaan gat Sídon, frumgetning sinn, og Het,14 og Jebúsíta, Amoríta, Gírgasíta,15 Hevíta, Arkíta, Síníta,16 Arvadíta, Semaríta og Hamatíta.17 Synir Sems: Elam, Assúr, Arpaksad, Lúd, Aram, Ús, Húl, Geter og Mas.18 Og Arpaksad gat Sela og Sela gat Eber.19 Og Eber fæddust tveir synir. Hét annar Peleg, því að á hans dögum greindist fólkið á jörðinni, en bróðir hans hét Joktan.20 Og Joktan gat Almódad, Salef, Hasarmavet, Jara,21 Hadóram, Úsal, Dikla,22 Ebal, Abímael, Séba,23 Ófír, Havíla og Jóbab. Þessir allir voru synir Joktans.24 Sem, Arpaksad, Sela,25 Eber, Peleg, Reú,26 Serúg, Nahor, Tara,27 Abram, það er Abraham.

28 Synir Abrahams: Ísak og Ísmael.29 Þetta er ættartal þeirra: Nebajót var frumgetinn sonur Ísmaels, þá Kedar, Adbeel, Míbsam,30 Misma, Dúma, Massa, Hadad, Tema,31 Jetúr, Nafis og Kedma. Þessir voru synir Ísmaels.32 Synir Ketúru, hjákonu Abrahams: Hún ól Símran, Joksan, Medan, Midían, Jísbak og Súa. Og synir Joksans voru: Séba og Dedan.33 Og synir Midíans: Efa, Efer, Hanok, Abída og Eldaa. Allir þessir voru niðjar Ketúru.34 Abraham gat Ísak. Synir Ísaks voru Esaú og Ísrael.35 Synir Esaú: Elífas, Regúel, Jehús, Jaelam og Kóra.36 Synir Elífas voru: Teman, Ómar, Sefí, Gaetam, Kenas, Timna og Amalek.37 Synir Regúels voru: Nahat, Sera, Samma og Missa.38 Og synir Seírs: Lótan, Sóbal, Síbeon, Ana, Díson, Eser og Dísan.39 Og synir Lótans: Hórí og Hómam, og systir Lótans var Timna.40 Synir Sóbals voru: Aljan, Manahat, Ebal, Sefí og Ónam. Og synir Síbeons: Aja og Ana.41 Sonur Ana: Díson. Og synir Dísons: Hamran, Esban, Jítran og Keran.42 Synir Esers voru: Bílhan, Saavan og Jaakan. Synir Dísans voru: Ús og Aran.43 Þessir eru þeir konungar, sem ríktu í Edómlandi, áður en konungar ríktu yfir Ísraelsmönnum: Bela, sonur Beórs, og hét borg hans Dínhaba.44 Og er Bela dó, tók Jóbab, sonur Sera frá Bosra, ríki eftir hann.45 Og er Jóbab dó, tók Húsam frá Temanítalandi ríki eftir hann.46 Og er Húsam dó, tók Hadad sonur Bedads ríki eftir hann. Hann vann sigur á Midíanítum á Móabsvöllum, og borg hans hét Avít.47 Og er Hadad dó, tók Samla frá Masreka ríki eftir hann.48 Og er Samla dó, tók Sál frá Rehóbót hjá Fljótinu ríki eftir hann.49 Og er Sál dó, tók Baal Hanan, sonur Akbórs, ríki eftir hann.50 Og er Baal Hanan dó, tók Hadad ríki eftir hann, og hét borg hans Pagí, en kona hans Mehetabeel, dóttir Madredar, dóttur Me-Sahabs.51 Og Hadad dó. Og höfðingjar Edómíta voru: höfðinginn Timna, höfðinginn Alva, höfðinginn Jetet,52 höfðinginn Oholíbama, höfðinginn Ela, höfðinginn Pínon,53 höfðinginn Kenas, höfðinginn Teman, höfðinginn Mibsar,54 höfðinginn Magdíel, höfðinginn Íram. Þessir voru höfðingjar Edómíta.

 
adsfree-icon
Ads FreeProfile